Þjónusta

 

 

Þjónusta okkar liggur í sérþekkingu á eftirfarandi atriðum:

Hugmyndavinna - skipulagsvinna - tilboðsgerð - verksamningar

Verðmat
- Verðmat á landi og fasteignum.
- Verðmat með áherslu á verðmætasköpun með teknu tilliti náttúrugæða og auðlinda.
- Sérmat með tilliti til framkvæmda og nýtingu á jörðinni með framtíðarsýn að leiðarljósi.
 
Ráðgjöf fyrir kaupendur og seljendur fasteigna og jarða 
- Alhliða ráðgjöf til kaupenda og seljenda fyrir og á meðan á söluferli stendur.
 
Hlunnindamat
- Almenn hlunnindi jarða, arðmat, lax- og silungsveiði.
- Aðstoð við veiðiréttarhafa.
 
Viðhalds- og ástandsmat mannvirkja
- Viðhalds- og ástandsmat. 
- Kostnaðarmat.
- Framkvæmdaáætlun.