Um Landvit

Landvit er alhliða mats- og ráðgjafafyrirtæki með sérþekkingu á fasteignum, jörðum og þróunarsvæðum.

Landvit vinnur jafnt að verkefnum fyrir atvinnulífið og einstaklinga.

Grundvallarstefna Landvits er að veita ávallt óháða gæðaþjónustu þar sem áhersla er lögð á hraða og árangursríka afgreiðslu með nútímatækni og sérhæfingu til að fullnægja sívaxandi kröfum í samvinnu við samstarfsaðila sína.
Meðal samstarfsaðila Landvits eru t.a m. verkfræði-, lögfræðistofur og fasteignasalar um land allt.

 

Starfsfólk

 
Viggó Sigursteinsson
Matsmaður

Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali

sími: 824-5066
viggo@landvit.is

 
Oddur Hjaltason
Matsmaður

Byggingartæknifræðingur

sími: 693-4340
oddur@landvit.is

 

 
Helga Guðfinnsdóttir
Skjalagerð

helga@landvit.is